23. März 2023
Reykjavik, Island
Englisch
kostenlos
Die Registrierungsphase ist geschlossen!
Bereits registriert? Login, um auf dieses Event zuzugreifen.
177
Teilnehmer
117
Meetings
8
Sitzungen
Über dieses Event
Stefnumót þeirra sem huga að samstarfi á sviði umhverfis-, loftslags- og orkumála auk sóknar í sjóði. Styrkjamót er hluti af viðburðinum Grænir styrkir sem fram fer þann 23. Mars 2023 í … á Grand Hótel. Styrkjamótið er tengslamyndunarvettvangur fyrir fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög, rannsóknastofnanir og aðra aðila sem áhuga hafa á að kanna tækifæri til samstarfs um verkefni á sviði umhverfis-, loftslags- og orkumála. Grænir styrkir og styrkjamót er fyrsti viðburður sinnar tegundar á Íslandi og eru aðstandendur viðburðarins afar spent að sjá hvaða móttökur hann fær.
Eventveranstalter
Enterprise Europe Network - Rannis (Iceland)