Ferðatæknimót 2026
1-on-1 Meetings: Breyttu tengiliðum í viðskiptasamninga
tækifæri til samstarfs vegna áskorana og verkefna sem tengjast stafrænni þróun innan ferðaþjónustunnar.
Fljótleg og þægileg leið til að hitta mögulegan samstarfsaðila.
Hver fundur er 15 mínútur og fara fundirnir fram milli kl. 15:15 og 17:00
15 mínútur eru fljótar að líða, en þær eru nóg til að búa til fyrstu tengsl sem má síðan byggja ofan á síðar.
Skráning
Skráning fer fram með því að smella á takkann á forsíðunni "Register now"
Create a Clear and Compelling Profile
Prófíllinn þinn er fyrsta kynning þín á vettvangi, láttu hann skipta máli!
Skrá prófíl þinn og þjónustu (tækni eða ráðgjöf) eða ferðaþjónustufyrirtæki
-
ATH að neðst á þarftu að skrá þitt fyrirtæki undir "Register as..."- þú velur eitt af eftirfarandi:
-
Tækni, sjálfbærni og öryggisfyrirtæki: Fyrirtæki sem býður upp á lausnir sem styður við ferðatækni og aðra stafræna þróun innan ferðaþjónustunnar.
-
Ferðaþjónustufyrirtæki: Ferðaþjónustufyrirtæki sem leitast eftir ráðgjöf og/ eða lausnum á sviði ferðaþjónustu.
-
Ráðgjafafyrirtæki: Ráðgjafafyrirtæki sem býður upp á ráðgjöf sem styður við ferðatækni og aðra stafræna þróun innan ferðaþjónustunnar.
-
-
Skráðu upplýsingarnar um þig og þitt fyrirtæki/sveitarfélag/stofnun eins vel og þú getur.
-
Settu allt fram á einfaldan og hnitmiðaðan hátt.
-
Þinn prófíll ætti að lýsa hver þú ert (þitt fyrirtæki/sveitarfélag/stofnun), hvað þú hefur uppá að bjóða/leitar eftir og hverja þú vilt hitta.
-
Góður prófíll skiptir sköpum hér.
-
Góð skráning er grunnur fyrir því að fá fundarbeiðnir og að aðrir samþykki fundarboðin þín.
Skoða þátttakendur (Participants) og verkefni (Marketplace)
Ef þú hefur ákveðna vöru og/ eða þjónustu sem þú vilt kynna fyrir þátttakendum Ferðatæknimótsins getur þú búið til ýtarlega lýsingu og t.d. hlaðið inn myndum undir "Marketplace" og "Manage opportunities". Skoðaðu áhugaverð tækifæri, fyrirtæki/sveitarfélög/stofnanir og vörur/lausnir/þjónustu. Smelltu á til að sjá nánar viðkomandi.
Opnaðu fyrir þátttöku á fundum
- Undir "Agenda" velur þú hvaða viðburðum þú ætlar að taka þátt í með því að velja "Add" og opnar svo fyrir fundartíma hjá þér með því að velja "Edit availability".
Til að auka sýnileika þinn og laða að fleiri fundarbeiðnir skaltu kynna tækifæri þín á markaðnum - hvort sem það eru vörur, þjónusta, verkefni eða sérþekkingarsvið.
Senda og svara fundarbeiðnum
Ekki bíða eftir að viðburðurinn byrji, byrjaðu að tengjast hugsanlegum samstarfsaðilum strax í gegnum stutt spjallskilaboð eða með því að óska beint eftir einstaklingsfundi.
-
Skoðaðu reglulega þátttakendur (og nýja) og verkefni þeirra, og senda fundarbeiðni á þá aðila sem þú vilt funda með á mótinu. Gott er að skrá hvers vegna þú vilt hitta viðkomandi en það eykur líkur á að fundurinn verði samþykktur
-
Samþykktar fundarbeiðnir koma sjálfkrafa inn á tímaáætlun þína.
-
TIP: Sækið "b2match" snjallforritið fyrir farsíma til að halda utan um fundina þína í símanum!
-
Yfirlit yfir fundina þína og fundarbeiðnir finnurðu undir "Meetings" (efst á gráu stikunni)
-
Fundarbeiðnum verður að svara, að öðru leyti verður ekkert af fundum.
-
-
Reglur varðandi bókanir
-
Allir skráðir aðilar geta óskað eftir fundum með öllum öðrum skráðum aðilum.
-
Samþykkja þarf fundi til að þeir komi inn í dagskrá þína yfir fundi.
Ferðatæknimótið og áminning
-
Daginn fyrir Ferðatæknimótið færðu tölvupóst með yfirliti yfir fundina þína sem munu eiga sér stað 14. janúar 2026.
-
Þú sækir síðan dagskrána þína í "b2match" snjallforritinu sem heldur utan um fundina þína í símanum!
Gangi þér vel !
-
Why Preparation Makes a Difference
Every detail of your profile, from your personal description to your highlighted areas of activity and marketplace opportunities, directly affects the connections you make. The better you prepare, the more meaningful matches you can attract, the more meetings you can secure, and the more potential collaborations you can explore.
B2B matchmaking is not just a series of meetings; it’s a strategic path to expanding your network, discovering new opportunities, and accelerating your business growth.