Ferðatæknimót 2025

15 Jan 2025 | Reykjavík, Iceland

Soffia Kristin Thordardottir

Founder & CEO

PaxFlow

Reykjavik, Iceland

9 profile visitsTæknifyrirtæki

PaxFlow empowers tour operators to streamline operations with automation, AI and customer self-service.

About me

Ég heiti Soffía og er stofnandi og framkvæmdastjóri PaxFlow. Ég er með yfir 15 reynslu í þróun tæknilausna fyrir ferðaþjónustu og í ársbyrjun 2023 stofnaði ég PaxFlow eftir að hafa unnið að þróun ferðalausna hjá Origo í um áratug.

Ég sé um allan daglegan rekstur PaxFlow ásamt vörustjórnun lausnarinnar. Ég er í daglegum samskiptum við ferðaþjónustufyrirtæki út um allan heim til að hjálpa þeim að bæta reksturinn sinn, innri verkferla og samskipti við viðskiptavini og starfsfólk.

My organisation

PaxFlow

Social media

Interests

  • Adventures
  • Daytours
  • Experiences
  • Iceland
  • Asia
  • Nordics
  • Northern Lights

Marketplace (2)